VANDVIRKNI OG VELFERÐ

alúð í ræktun með dýravelferð að leiðarljósi

reynsla og þekking

Gerir okkur kleift að framleiða hágæða vörur fyrir íslenskan markað

ROSS 308

Á Íslandi er notað ræktunarafbrigði sem kallað er Ross 308 og er ein útbreiddasta tegundin.

 

 

LÖG UM DÝRAVELFERÐ

Markmið laganna er að stuðla að velferð dýra, þ.e.

að þau séu laus við vanlíðan, hungur og þorsta....

 

 

SLÁTURLEYFISHAFAR

Matvælastofnun heldur skrá yfir allar samþykktar starfsstöðvar í slátrun og kjötvinnslu. Slátur-

leyfishafar á kjúklingi eru 8 talsins á Íslandi.

 

Heim           Um okkur           Stofnræktun           Fjölmiðlar      Hafa samband   

 

Heim        Um okkur         Stofnræktun        Fjölmiðlar       Hafa samband

 • sTOFNRÆKTUN

  Stofnræktun á Íslandi fer fram með viðurkenndum hætti undir eftirliti Matvælastofnunar. Ferlið þykir bæði skilvirkt og öruggt og skilar hágæðaafurðum til neytenda. Hér á landi er ekki leyfilegt að flytja inn lifandi foreldrafugl.

   

   

 • eldi

  Þegar eggin eru orðin klakin og ungarnir dagsgamlir, eru þeir kyngreindir og síðan aldir upp í einangrunarstöð Stofnunga ehf. Eftir um það bil 8 til 9 vikur eru blóðsýni tekin úr fuglunum til rannsóknar á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, þar sem skimað er fyrir öllum algengustu fuglasjúkdómum.

 • DýraveLFERð

  Íslenskir kjúklingabændur hafa í gegnum árin lagt ríka áherslu á velferð kjúklinga í búum sínum.  Vegna legu lands okkar búum við svo vel að geta nánast haldið fuglasjúkdómum alveg niðri.  Á Íslandi hefur kjúklingurinn meira pláss, betra fóður og nýtur verndar í lögum landsins sem MAST (Matvælastofnun) hefur eftirlit með að sé framfylgt.

   

 • sTOFNRÆKTUN

  Stofnræktun á Íslandi fer fram með viðurkenndum hætti undir eftirliti Matvælastofnunar. Ferlið þykir bæði skilvirkt og öruggt og skilar hágæðaafurðum til neytenda. Hér á landi er ekki leyfilegt að flytja inn lifandi foreldrafugl.

   

   

 • eldi

  Þegar eggin eru orðin klakin og ungarnir dagsgamlir, eru þeir kyngreindir og síðan aldir upp í einangrunarstöð Stofnunga ehf. Eftir um það bil 8 til 9 vikur eru blóðsýni tekin úr fuglunum til rannsóknar á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, þar sem skimað er fyrir öllum algengustu fuglasjúkdómum.

 • DýraveLFERð

  Íslenskir kjúklingabændur hafa í gegnum árin lagt ríka áherslu á velferð kjúklinga í búum sínum.  Vegna legu lands okkar búum við svo vel að geta nánast haldið fuglasjúkdómum alveg niðri.  Á Íslandi hefur kjúklingurinn meira pláss, betra fóður og nýtur verndar í lögum landsins sem MAST (Matvælastofnun) hefur eftirlit með að sé framfylgt.